Ekki messað í Landakirkju næstu vikurnar

30.Desember'21 | 14:50
kirkjan_vetur

Landakirkja. Ljósmynd/TMS

Í ljósi tilkynningar biskups Íslands til presta vegna stöðu COVID-19 faraldursins verður ekkert reglubundið helgihald í kirkjum landsins um áramót og þrettánda. Því verður ekki messað í Landakirkju næstu vikurnar.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá kirkjunni. Enn fremur segir að um áramótin muni þess í stað verða sett inn stutt hugvekja á Facebook-síðu Landakirkju á gamlársdag. „Við hvetjum alla til að gæta og hlúa að hvert öðru og sjálfum sér um leið.”

 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...