Jóladagatal Landakirkju: Þórhallur Barðason | Að lifa í trú

6.Desember'21 | 07:35
joladagatal_lan_2021

Skjáskot/youtube

Jóladagatal Landakirkju hóf göngu sína um mánaðarmótin. Í ár ber það heitið "Að lifa í trú". Í stuttum myndbandsinnslögum tala Vestmannaeyingar frá eigin brjósti um trúnna.

Í sjötta glugga jóladagatals Landakirkju er Þórhallur Barðason. Hlýðum á boðskap hans.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Glæný fýlsegg

17.Maí'22

Er kominn með glæný fýlsegg. Upplýsingar í síma 8693499, Georg.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.