Júlíana áfram með ÍBV

3.Desember'21 | 16:14
juliana_ibvsp

Júlíana Sveinsdóttir. Ljósmynd/ibvsport.is

Knattspyrnukonan Júlíana Sveinsdóttir hefur framlengt samning sinn við ÍBV. Júlíana hefur verið lykilmaður í liði ÍBV undanfarin ár og hefur náð að leika yfir 100 leiki fyrir félagið í deild og bikarkeppni. 

Júlíana lék fyrsta leik sinn fyrir meistaraflokk ÍBV árið 2015 og hefur síðan þá leikið 104 leiki fyrir félagið. Hún varð bikarmeistari með félaginu árið 2017 eftir sigur á Stjörnunni. Júlíana meiddist snemma á síðustu leiktíð en lék samtals níu leiki, segir í frétt á vefsíðu ÍBV. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...