Jóladagatal Bókasafns Vestmannaeyja: 3. kafli
3.Desember'21 | 08:02Starfsfólk Safnahúss Vestmannaeyja hefur tekið sig saman og gert jóladagatal. Þau munu skiptast á að lesa einn kafla á dag úr bókinni "Á baðkari til Betlehem" eftir Sigurð Valgeirsson og Sveinbjörn I. Baldvinsson.
Upptökur af upplestrinum birtast á facebook síðu Bókasafnsins hvern morgun og hjálpar vonandi bókelskum krökkum að stytta biðina fram að jólum. upptökuna má nálgast hér að neðan. Njótið vel!

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
15.Janúar'18Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.