Jóladagatal Bókasafns Vestmannaeyja
1.Desember'21 | 14:18Starfsfólk Safnahúss Vestmannaeyja hefur tekið sig saman og gert jóladagatal. Þau munu skiptast á að lesa einn kafla á dag úr bókinni Á baðkari til Betlehem eftir Sigurð Valgeirsson og Sveinbjörn I. Baldvinsson.
Bæði höfundar og útgefandi gáfu góðfúslegt leyfi fyrir verkefninu. Upptökur af upplestrinum munu birtast á facebook síðu Bókasafnsins kl. 8.00 hvern morgun til og með 24. desember og hjálpar vonandi bókelskum krökkum að stytta biðina fram að jólum.
Njótið vel!

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
15.Janúar'18Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.