Hvenær og hvaða bóluefni býðst mér

22.Nóvember'21 | 13:53
influensa_sprauta

Þessa dagana standa yfir örvunarbólusetningar vegna COVID 19.

Þessa dagana standa yfir örvunarbólusetningar vegna covid-19 sem landsmenn eru hvattir til að nýta sér. 

Á vef Heilbrigðisstofnunar Suðurlands er farið betur yfir hvenær og hvaða bóluefni bjóðist hverjum og einum.

  • Einstaklingar sem fengu Pfizer í fyrstu bólusetningu, fá boð í aðra bólusetningu 3-6 vikum síðar og boð í örvunarbólusetningu, 6 mánuðum frá bólusetningu 2.
  • Einstaklingum 70 ára og eldri býðst þó að koma í örvunarbólusetningu 3 mánuðum eftir bólusetningu 2.

Hér fyrir neðan má sjá töflu til að átta sig á hvenær æskilegt er að koma í bólusetningu vegna COVID-19 út frá því hvaða bóluefni viðkomandi hefur fengið eða hvort hann smitaðist af COVID-19.

Taflan verður aðgengileg undir „Covid-19 HSU“ skiltinu á vefsíðu HSU.

Athugið þó að listinn er ekki tæmandi en nánari upplýsingar um eigin dagssetningar hvers einstaklings má finna inni á www.heilsuvera.is.

Mynd/hsu.is

Tags

HSU COVID-19

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...