Sex sóttu um starf sérfæðings á launadeild bæjarins

20.Október'21 | 10:15
baejarskrif_20

Bæjarskrifstofur Vestmannaeyja. Ljósmynd/TMS

Vestmannaeyjabær auglýsti á dögunum eftir að sérfræðingi á launadeild sveitarfélagsins. 

Um er að ræða 80% starf, en alls bárust sex umsóknir um starfið, en einn umsækjandi dró umsókn sína til baka. Fram kom í auglýsingunni að sérfræðingur á launadeild annist launavinnslu og eftirlit með framkvæmd kjarasamninga undir verkstjórn deildarstjóra launadeildar.

Samkvæmt upplýsingum frá Vestmannaeyjabæ voru umsækjendur um starfið þessir:

  • Daníel Freyr Jónsson
  • Kolbrún Jónsdóttir
  • Linda Björg Ómarsdóttir
  • Sæbjörg Helgadóttir
  • Víðir Þorvarðarson

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.