Toppslagur á Hliðarenda í dag

17.Október'21 | 06:02
kari_ibv_ibvsport

Ljósmynd/ÍBV

Þrír leikir eru fyrirhugaðir í dag í Olís deild karla. Klukkan 16.00 verður flautað til leiks Vals og ÍBV á Hlíðarenda. Bæði lið hafa farið vel af stað í deildinni og eru þau með fullt hús stiga að afloknum þremur umferðum.

Það má því búast við hörkuleik á Hlíðarenda í dag. Þess má geta að leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport.

Leikir dagsins í Olís deild karla:

17. okt. 21 16:00 Stjarnan - KA  
17. okt. 21 16:00 Valur - ÍBV
17. okt. 21 18:00 Afturelding - Grótta

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.