Vindur kominn í 40 m/s á Stórhöfða

21.September'21 | 13:58
ovedur-bjorgo

Björgunarfélagið hefur verið kallað nokkrum sinnum út í dag. Ljósmynd/TMS

Mjög hvasst er nú í Vestmannaeyjum og mælist vindstyrkur á Stórhöfða 40 m/s og fóru hviður upp í 55 m/s. Að sögn Arnórs Arnórssonar, formanns Björgunarfélags Vestmannaeyja sinna liðsmenn félagsins nú margvíslegum útköllum vegna veðursins.  

„Það eru ýmsir lausamunir á ferðinni og einnig höfum við verið að bjarga kofum, mörkum og skjólveggjum.” segir hann. Spár gera ráð fyrir að nú sé veðrið í hámarki í Eyjum.

Hér að neðan má sjá veðurathuganir á Stórhöfða sl. klukkustundir.

Tími Vindur Mesti vindur / hviða Hiti Uppsöfnuð úrkoma Raka-
stig
Þri 21.09
kl. 13:00
Suð-vestan 40 m/s 40 m/s  /  55 m/s 8,7 °C 0 mm / 1 klst 92 %
Þri 21.09
kl. 12:00
Suð-suð-vestan 35 m/s 35 m/s  /  42 m/s 9,6 °C 0 mm / 1 klst 89 %
Þri 21.09
kl. 11:00
Sunnan 25 m/s 27 m/s  /  36 m/s 10,1 °C 0,1 mm / 1 klst 89 %
Þri 21.09
kl. 10:00
Suð-austan 17 m/s 19 m/s  /  24 m/s 11,3 °C 5,3 mm / 1 klst 99 %
Þri 21.09
kl. 09:00
Aust-suð-austan 20 m/s 23 m/s  /  30 m/s 8,5 °C 4,2 mm / 1 klst 97 %

Heimild/vedur.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).