Kjörskrá vegna alþingiskosninganna

16.September'21 | 06:40
x2021

Mynd/samsett

Kjörskrá í Vestmannaeyjum vegna alþingiskosninganna þann 25. september 2021 liggur nú frammi til sýnis í þjónustuveri  bæjarskrifstofum Vestmannaeyja að Bárugötu 15. 

Hún verður til sýnis frá 15. september til föstudagsins 24. september, segir í tilkynningu frá Vestmannaeyjabæ. Vakin er athygli á því að opið er mánudaga - fimmtudaga kl 8-15 og föstudaga 8-13.

Kjósendum er bent á vefinn www.kosning.is. Þar má finna upplýsingar um hvar kjósendur eru á kjörskrá. Kjósendur eru hvattir til þess að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskránni. Viðmiðunardagur kjörskrár var 21. ágúst. 

Tags

X2021

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.