Covid-smit í leikmannahópi ÍBV

17.Ágúst'21 | 20:25
ibv_fotb_kk_ibv_fagn_2021fb

Flestir leikmanna ÍBV eru komnir í sóttkví. Ljósmynd/ÍBV

Staðfest er að covid-smit hefur komið upp innan karlaliðs meistaraflokks ÍBV. Að sögn Daníels Geirs Moritz, formanns knattspyrnuráðs ÍBV greindust fjórir leikmenn liðsins smitaðir. 

Hann segir að allir í leikmannahópnum sem ekki hafi fengið Covid séu komnir í sóttkví og eiga þeir pantað í sýnatöku. Aðspurður um framhaldið segir Daníel Geir að næsta leik sem fyrirhugaður var á föstudaginn kemur gegn Þór Akureyri hafi verið frestað, og líklega verði næstu tveimur leikjum frestað vegna stöðunnar.

 

Tags

COVID-19 ÍBV

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.