Á annað þúsund lundapysjur skráðar

12.Ágúst'21 | 13:44
sl_pysju_1

Töluverður erill er um þessar mundir vestur á hamri þar sem vinsælt er að sleppa pysjunum. Ljósmynd/TMS

Nú eru komnar á tólfta hundrað lundapysjur í skráningarkerfi Pysjueftirlitsins. Þar af voru skráðar 275 pysjur í gær. 

Starfsmenn eftirlitsins hvetja fólk til að bíða ekki með að skrá pysjurnar inn, heldur gera það jafn óðum svo sjá megi hvað sé að koma mikið af pysju á degi hverjum.

Skrá má pysjurnar með einföldum hætti á vefsíðunni lundi.is.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.