Covid greinist á ný í Eyjum

23.Júlí'21 | 15:40
cov-19

Við erum á viðkvæmum tímapunkti og ljóst að allir þurfa standa saman í framhaldinu til að halda þessari blessuðu veiru í skefjum.

„Ég get staðfest það að þessi nýja covid bylgja á landinu hefur náð til Eyja.” segir Davíð Egilsson, yfirlæknir og svæðislæknir sóttvarna í Vestmannaeyjum í samtali við Eyjar.net.

„Ég vil ekki nefna tölur en það er verið að fara yfir stöðuna og ljóst að einhver hópur af fólki mun lenda í sóttkví. Við erum ekki að tala um hópsmit í Eyjum eins og staðan er núna en við hvetjum sem áður alla til að huga að eigin sóttvörnum. Við erum á viðkvæmum tímapunkti og ljóst að allir þurfa standa saman í framhaldinu til að halda þessari blessuðu veiru í skefjum.” segir Davíð en smitið nú er það fyrsta eða þau fyrstu í Eyjum síðan í september í fyrra.

 

Tags

COVID-19

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).