Þjóðhátíð:
Forsölu til félagsmanna ÍBV lýkur á miðnætti
2.Júlí'21 | 05:31Í dag, föstudag er síðasti dagurinn fyrir félagsmenn ÍBV-íþróttafélags til að versla sér þjóðhátíðarmiða á svokölluðum félagsmanna-afslætti.
Félagsmenn ÍBV geta keypt allt að fimm miða og kostar hver miði 16.900,- þar til á miðnætti. Almennt forsöluverð er hins vegar 22.900,- og lýkur þeirri forsölu 16. júlí.
Miðasala er á dalurinn.is.
Verðupplýsingar af dalurinn.is
Þjóðhátíð 2021 | Tímabil | Helgarpassi | Laugardagspassi | Sunnudagspassi |
Félagsmenn ÍBV | 26. maí - 2. júlí | 16.900 | ||
Forsala | 26. maí - 16. júlí | 22.900 | ||
Hátíðarpassi | 26. maí | 28.900 | ||
Dagpassar | 26. maí | 16.900 | 19.900 | |
Lokaverð | 17. júlí - 31. júlí | 28.900 | ||
Herjólfur | stök ferð 2021 | 2.000 |
Tags
Þjóðhátíð
Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.