Höfnuðu eina tilboðinu sem barst í endurnýjun Skipalyftukants

23.Júní'21 | 11:08
loftmynd_lyftan_sigva

Vestmannaeyjahöfn. Skjáskot/Sigva-Media.

Ekkert tilboð barst innan upphaflegs tilboðsfrests í endurnýjun á þekju Skipalyftukants og var tilboðsfrestur þess vegna framlengdur. 

Fram kemur í fundargerð framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja að þann 8. júní sl. hafi Vegagerðin opnað tilboð í verkið. Eitt tilboð barst frá Stálborg ehf. og hljóðaði það upp á kr. 65.982.600,-. Kostnaðaráætlun hönnuðar hljóðaði upp á kr. 49.909.600,-

Fram kemur í niðurstöðu ráðsins að ráðið hafni tilboði Stálborgar ehf. og felur starfsmönnum framgang málsins.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.