Olís deildirnar: Bæði lið ÍBV í eldlínunni í dag

16.Maí'21 | 06:09
handbolti

Það verður nóg um að vera í handboltanum í dag.

Bæði karla og kvennalið ÍBV verða í eldlínunni í dag. Kvennaliðið leikur sinn annan leik í úrslitakeppninni gegn Stjörnunni. ÍBV fór með sigur af hólmi í fyrsta leiknum.

Með sigri tryggir ÍBV sér farseðilinn í undanúrslitin gegn KA/Þór. Flautað er til leiks klukkan 13.30 í TM-höllinni, en þess má geta að leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport.

Í KA-heimilinu taka heimamenn á móti ÍBV í Olís-deild karla. Leikurinn hefst klukkan 14.00 og er hægt að sjá hann á KA-TV á youtube.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...