Stór bólusetning framundan í Eyjum

27.Apríl'21 | 21:59
boluefni_covid_stjr

Í vikunni verða hátt í 500 einstaklingar bólusettir í Eyjum. Ljósmynd/Stjórnarráðið

Nú er aftur stefnt að nokkuð stórri bólusetningu fyrir Covid-19  í Eyjum. Í vikunni verða hátt í 500 einstaklingar bólusettir.

Annars vegar er stefnt að því að klára alla eldri en 60 ára og eldri (hópur 6) og hins vegar að halda áfram að bólusetja einstaklinga með undirliggjandi langvinna sjúkdóma sem eru í sérstökum áhættuhópi (hópur 7), segir í tilkynningu frá starfsfólki Heilsugæslunnar í Vestmannaeyjum.

Öllum eldri en 60 ára er boðið bóluefni frá Aztra Zeneca fyrir utan einstaklinga með aukna áhættu á blóðsega eða með fyrri sögu um slíkt.  Öðrum er boðið bóluefni Pfizer. Við boðun í bólusetningu ætti fólk hér eftir að sjá hvaða bóluefni því mun verða boðið. Við viljum vekja athygli á heimasíðu landlæknis þar sem hægt er að finna svör við flestum þeim spurningum sem upp koma varðandi bólusetningar og bóluefni. Starfsfólk hefur ekki möguleika að svara spurningum varðandi bóluefnin eða aukaverkanir við sjálfa bólusetninguna.
 

Tags

COVID-19

Glæný fýlsegg

17.Maí'22

Er kominn með glæný fýlsegg. Upplýsingar í síma 8693499, Georg.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.