Úrvinnsla gagna að hefjast hjá Vegagerðinni
23.Apríl'21 | 08:24Þróun og framtíðarsýn Vestmannaeyjahafnar var til umræðu á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í vikunni.
Í framhaldi af umræðu á síðasta fundi ráðsins óskaði ráðið eftir fundi með Vegagerðinni vegna rannsókna á höfninni. Fram kom í svari Vegagerðarinnar að úrvinnsla gagna sé að hefjast og stefnt sé að fundi fljótlega þegar sú vinna er komin af stað.
Í afgreiðslu ráðsins leggur ráðið áherslu á að fundur með Vegagerðinni fari fram ekki seinna en fyrstu vikuna í maí og felur hafnarstjóra að setja niður fundartíma.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.