Sumardagurinn fyrsti

20.Apríl'21 | 13:06
20200727_173625

Vestmannaeyjabær. Ljósmynd/TMS

Ákveðið hefur verið að almenn hátíðarhöld í tengslum við sumardaginn 1. í Vestmannaeyjum, verði felld niður í ár, vegna Covid 19 og samkomutakmarkanna.

Vestmannaeyjabær hefur engu að síður ákveðið að bjóða öldruðum einstaklingum á hjúkrunarheimilum og sjúkradeildinni upp á gleði og söng í tilefni dagsins.

Vestmannaeyjabær býður jafnframt bæjarbúum frítt í sundlaugina, Eldheima og Sagnheima í tilefni dagsins, segir í tilkynningu frá bæjaryfirvöldum.

Opnunartímar:

  • Eldheimar           13:30-16:30
  • Sagnheimar        13:00-16:00
  • Sundlaug               9:00-16:00

 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...