Túlkaþjónusta Vestmannaeyjabæjar kynnt

3.Apríl'21 | 10:00
tulkur_litil

Ljósmynd/úr safni

Á síðasta fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs var kynning á stefnu og verklagsreglum Vestmannaeyjabæjar um túlkaþjónustu.

Jón, Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs kynnti þar stefnu og verklagsreglur Vestmannaeyjabæjar um túlkaþjónustu. Lagt er upp með að Vestmannaeyjabær veiti öllum íbúum góða þjónustu og ber starfsfólki að tryggja að sá sem ekki á íslensku að móðurmáli sé gefinn kostur á túlkaþjónustu.

Á það sérstaklega við um málefni sem snúa að félagsþjónustu, barnavernd, skólamálum og réttindamálum. Alltaf skal virða ákvörðunarrétt fólks þegar túlkaþjónusta er boðin, segir í fundargerðinni.

Glæný fýlsegg

17.Maí'22

Er kominn með glæný fýlsegg. Upplýsingar í síma 8693499, Georg.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.