Bílstuldur enn til rannsóknar

25.Mars'21 | 16:15
ohapp_cr

Bíllinn var mikið skemmdur eftir ökuferðina sem endaði á nýja hrauni. Ljósmynd/aðsend

Undir morgun á þriðjudaginn síðastliðinn var hvít Benz-sendi­bif­reið tek­in ófrjálsri hendi þar sem hún stóð í stæði á Skipas­andi við Strandveg.

Tryggvi Kristinn Ólafsson, lögreglufulltrúi hjá Lögreglunni í Vestmannaeyjum segir í samtali við Eyjar.net að lögreglan sé með einn grunaðan, en annars segir hann að málið sé í rannsókn.

Þessu tengt: Bifreið tekin ófrjálsri hendi og endaði utan vegar

Tags

Lögreglan

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.