Þrír Eyjamenn í 35 manna HM-hópi Guðmundar

16.Nóvember'20 | 15:54
ibv_kk_fb

Hákon Daði er í landsliðshópi Guðmundar. Mynd/ÍBV

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina á HM í janúar. 

Reikna má með að 22-24 leikmenn verði í æfingahóp sem kemur saman í janúar en að lokum verða það 20 leikmenn sem fara til Egyptalands, segir í fréttatilkynningu frá HSÍ.

Þrír Eyjamenn eru í hópnum. Það eru þeir Hákon Daði Styrmisson og Kári Kristján Kristjánsson, leikmenn ÍBV. Auk þeirra er Elliði Snær Viðarsson leikmaður Gummersbach í hópnum.

35 manna hóp Guðmundar má sjá hér að neðan:

Alexander Petersson

Die Rhein-Necker Löwen

181

719

Arnar Freyr Arnarsson

MT Melsungen

52

69

Arnór Þór Gunnarsson

Die Bergischer Handball Club

114

332

Aron Pálmarsson

FC Barca

149

579

Atli Ævar Ingólfsson

Selfoss

12

11

Ágúst Elí Björgvinsson

KIF Kolding

31

0

Bjarki Már Elísson

TBV Lemgo Lippe

71

165

Björgvin Páll Gústavsson

Haukar

230

13

Daníel Freyr Andrésson

GUIF

2

0

Daníel Þór Ingason

Ribe Esbjerg HH

31

9

Elliði Snær Viðarsson

Gummersbach

6

4

Elvar Ásgeirsson

TVB 1898 Stuttgart

0

0

Elvar Örn Jónsson

Skjern Håndbold

35

92

Gísli Þorgeir Kristjánsson

SC Magdeburg

24

32

Grétar Ari Guðjónsson

Cavial Nice

7

0

Guðmundur Árni Ólafsson

Afturelding

13

25

Guðmundur Hólmar Helgason

Selfoss

25

6

Gunnar Steinn Jónsson

Ribe Esbjerg HH

42

36

Hákon Daði Styrmisson

ÍBV

6

23

Janus Daði Smárason

Göppingen

18

18

Kári Kristján Kristjánsson

ÍBV

145

178

Kristján Örn Kristjánsson

Pays d'Aix Universite Club

7

13

Magnús Óli Magnússon

Valur

6

6

Oddur Grétarsson

HBW Balingen-Weilstetten

18

31

Orri Freyr Þorkelsson

Haukar

1

1

Óðinn Þór Ríkharðsson

TTH Holstebro

14

44

Ólafur Andrés Guðmundsson

IFK Kristianstad

123

230

Ómar Ingi Magnússon

SC Magdeburg

47

129

Óskar Ólafsson

Drammen

0

0

Sigvaldi Björn Guðjónsson

Vive Tauron Kielce

28

54

Sveinn Jóhannsson

SönderjyskE Håndbold

9

15

Teitur Örn Einarsson

IFK Kristianstad

18

18

Viggó Kristjánsson

TVB 1898 Stuttgart

11

21

Viktor Gísli Hallgrímsson

GOG Håndball

18

0

Ýmir Örn Gíslason

Die Rhein-Necker Löwen

42

20

 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.