Vestmannaeyjabær styrkir Sigurhæðir
2.Nóvember'20 | 10:15Fjölskyldu og tómstundaráði Vestmannaeyjabæjar barst styrkbeiðni vegna verkefnisins Sigurhæðir. Beiðnin var tekin var fyrir á síðasta fundi ráðsins.
Soroptimistaklúbbur Suðurlands hefur ákveðið að hrinda af stað verkefninu Sigurhæðir, sem felst í stofnun úrræðis fyrir þolendur kynbundins ofbeldis á Suðurlandi. Leitað er eftir styrk frá Vestmannaeyjabæ auk boð um samstarf.
Í niðurstöðu segir að fjölskyldu og tómstundaráð þakki Soroptimistaklúbbi Suðurlands fyrir að leita til Vestmannaeyjabæjar. Ráðið afþakkar samstarf að þessu sinni en óskar verkefninu velfarnaðar og vill styrkja það um 50.000 kr.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
15.Janúar'18Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.