Rafmagnsferjan fær rafmagnssnúrur á síðurnar

- Herjólfur IV aftur í áætlun með nýtt útlit

2.Nóvember'20 | 11:25
herj_nyi

Herjólfur við bryggju í Eyjum. Ljósmynd/TMS

Nýi Herjólfur hóf aftur siglingar á milli lands og Eyja síðastliðinn laugardag eftir rúmlega mánaðar stopp vegna viðhalds og ábyrgðarskoðunar.

Glöggir Eyjamenn hafa tekið eftir að ferjan hefur fengið smá andlitslyftingu en búið er að mála inn á síður skipsins rafmagnssnúrur, til að undirstrika að ferjan gengur fyrir rafmagni.  

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar í dag en ölduspá gerir ráð fyrir að vaxandi öldu þegar líður á vikuna. 

Tags

Herjólfur

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.