Flest fellur niður í kirkjunni

Krakkaklúbbarnir, Æskulýðsfélagið og Barnakórinn verða þó áfram starfrækt

7.Október'20 | 08:50
landakirkja

Landakirkja. Ljósmynd/TMS

Það verða töluverðar breytingar næstu vikur á starfi Landakirkju sökum faraldursins. Flest fellur niður, þ.m.t. messur og sunnudagaskóli en krakkaklúbbarnir (1T2, 3T4, TTT) og Æskulýðsfélagið heldur þó áfram.

Hér að neðan má sjá hvernig starfið er áætlað næstu vikurnar.

Heimild/facebook-síða Landakirkju.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.