KFS upp um deild

30.September'20 | 18:25
kfs_klefinn_2020_fb

Einbeittir í klefanum fyrir leikinn í dag. Ljósmynd/KFS

KFS tryggði sér í dag sæti í 3. deildinni á næsta ári. KFS lagði lið Hamars 0-1 í Hveragerði í dag. Samanlagt vann KFS því einvígið 2-0.

Markið í dag skoraði Hallgrímur Þórðarson á 63. mínútu. Sæti í 3. deild að ári er því tryggt sem og sæti í úrslitaleik um það hver sigrar 4. deildina í ár. Glæsilegur árangur hjá liðinu.

Í kvöld kemur í ljós hvort að það verði ÍH eða Kormákur/Hvöt sem fylgir KFS upp í 3. deild. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru af urslit.net

Tags

KFS

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.