Íþrótta- og tómstundastyrkir til lágtekjuheimila vegna COVID-19

17.September'20 | 07:30
trampo_barnask

Ljósmynd/TMS

Í fjáraukalögum ríkisins árið 2020 var samþykkt 600 m.kr. framlag til sveitarfélaga í því skyni að gera þeim kleift að veita styrki til tekjulágra heimila þannig að öll börn geti óháð efnahag stundað íþróttir og aðrar tómstundir. 

Félagsmálaráðuneytið setur fram leiðbeiningar um úthlutun og sveitarfélög sérstakar reglur um íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn á tekjulágum heimilium.

Fjölskyldu- og tómstundarráð Vestmannaeyjabæjar fagnar þessu framlagi ríkisins og felur yfirfélagsráðgjafa að útbúa sérstakar reglur um íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn á tekjulágum heimilum og framkvæmd úthlutunar, segir í fundargerð ráðsins.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.