Bæjarstjórnarfundur í beinni

17.September'20 | 15:49
IMG_2788

Frá fundi bæjarstjórnar. Ljósmynd/TMS

1563. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu í Safnahúsinu klukkan 18.00 í dag. Meðal dagskráliða á fundinum í dag er umræða um samgöngumál, kosning í ráð og nefndir, skipulagsmál svo fátt eitt sé nefnt.

Að venju er fundurinn í beinni útsendingu og má sjá útsendinguna hér fyir neðan dagskrá fundarins.

Uppfært kl. 18.34 - Tæknilegir örðugleikar eru í útsendingunni. 

Dagskrá:


Almenn erindi
1. 201006074 - Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 44. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar.
     
2. 201212068 - Umræða um samgöngumál
     
3. 201906047 - Breytingar á bæjarmálasamþykkt Vestmannaeyjabæjar
     
4. 201808173 - Dagskrá bæjarstjórnafunda
     

Fundargerðir til staðfestingar
5. 202007004F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 253
  Liðir 1-4 liggja fyrir til staðfestingar.
     
6. 202007005F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3132
  Liðir 1-12 liggja fyrir til staðfestingar.
     
7. 202007007F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 248
  Liðir 1-3 liggja fyrir til staðfestingar.
     
8. 202007008F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 254
  Liður 3, 6 mánaða rekstraryfirlit Vestmannaeyjahafnar, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liðir 1-2 og 4-6 liggja fyrir til staðfestingar.
     
9. 202007012F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3133
  Liður 1 liggur fyrir til staðfestingar.
     
10. 202008001F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 330
  Liðir 1-9 liggja fyrir til staðfestingar.
     
11. 202008002F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3134
  Liðir 1-7 liggja fyrir til staðfestingar.
     
12. 202008004F - Fræðsluráð - 333
  Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.
     
13. 202008006F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 249
  Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar.
     
14. 202008008F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 331
  Liður 1, Deiliskipulag á athafnasvæði AT-1 við Græðisbraut, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liðir 2-7 liggja fyrir til staðfestingar.
     
15. 202008009F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3135
  Liður 1 liggur fyrir til staðfestingar.
     
16. 202009002F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3136
  Liður 7, Málefni Hraunbúða, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 8, Verkfallsreglur um ráðningar hjá Vestmannaeyjabæ, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liðir 1-6 og 9-14 liggja fyrir til staðfestingar.
     
 

Uppfært kl. 18.34 - Tæknilegir örðugleikar eru í útsendingunni.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.
 

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%