Arnar valdi þrjár úr Eyjaliðinu

16.September'20 | 17:06
sunna_ibv_fb

Sunna Jónsdóttir er ein þriggja leikmanna ÍBV í hópnum. Ljósmynd/ÍBV

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið 19 leikmenn til æfinga. Hópurinn hittist og æfir í Vestmannaeyjum 28. september – 3. október.

Næsta verkefni hjá stelpunum okkar er áætlað 4. - 6. desember nk. en þá fer fram undankeppni HM. Liðið drógst í riðil með Norður-Makedóníu, Litháen og Grikklandi. Riðilinn verður leikinn í Norður-Makedóníu, að því er segir í fréttatilkynningu frá HSÍ.

Vegna Covid-19 heimsfaraldursins er ekki hægt að velja leikmenn sem spila erlendis í landsliðshópinn að þessu sinni.

Hópinn má sjá hér að neðan.

Markmenn:

Hafdís Renötudóttir, Fram 26 / 1

Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram 0 / 0

Saga Sif Gísladóttir, Valur 0 / 0

Vinstra horn:

Perla Ruth Albertsdóttir,  Fram 22 / 25

Sigríður Hauksdóttir, HK 14 / 31
 

Vinstri skytta:

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 32 / 60

Mariam Eradze, Valur 1 / 0

Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 25 / 24

Kristrún Steinþórsdóttir, Fram 0 / 0


Leikstjórnendur:

Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan 35 / 27

Lovísa Thompson, Valur 18 / 28

Sunna Jónsdóttir, ÍBV 56 / 42


Hægri skytta:

Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV / 112

Rut Jónsdóttir, KA/Þór 94 / 191


Hægra horn:

Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK 0 / 0

Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur 28 / 14


Línumenn:

Arna Sif Pálsdóttir, Valur 150 / 282

Katrín Tinna Jensdóttir, Stjarnan 0 / 0

Steinunn Björnsdóttir, Fram 33 / 23


Starfslið:

Arnar Pétursson, þjálfari

Ágúst Þór Jóhannsson, aðstoðarþjálfari

Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, liðsstjóri

Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari

Særún Jónsdóttir, sjúkraþjálfari

Jóhann Róbertsson, læknir

Kjartan Vídó Ólafsson, fjölmiðlafulltrúi

Tags

HSÍ

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.