Kiwanis gefur Sóla hjálma

10.September'20 | 13:35
hjálmar

Börnin með hjálamana. Ljósmyndir/aðsendar

Leikskólanum Sóla barst góð gjöf frá Kiwanis, þegar félagið gaf leikskólanum reiðhjólahjálma fyrir börnin. 

Í tilkynningu frá leikskólanum segir að á Sóla séu hópatímar tvisvar á dag. 

„Þetta eru kennarastýrðu tímarnir okkar þar sem kennari er búin að ákveða hvert verkefnið er. Í hópatíma er unnið eftir kynjanámskrá Hjallastefnunnar og Aðalnámskrá leikskóla og í þeim spilar líkamlegt hreysti stórt hlutverk. Sóli á flott þríhjól sem hægt er að nota í hópatímum og þar með þjálfa grófhreyfingar, samhæfingu og kraft. Fyrir kraftmikil börn er mikilvægt að vera með góða hjálma og Kiwanismenn voru svo vinalegir að þeir gáfu okkur hjálma og færum við þeim bestu þakkir fyrir.”

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).