Bæjarstjórnarfundur í dag

9.Júlí'20 | 16:45
IMG_2787

Frá fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja. Ljósmynd/TMS

1562. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu kl. 18.00 í dag. Um er að ræða síðasta fund bæjarstjórnar fyrir sumarleyfi. 

Stefnt er að því að sýna fundinn í beinni hér á Eyjar.net og má sjá útsendinguna neðst í þessari frétt. Dagskrá fundarins er sem hér segir:

Dagskrá:
Almenn erindi
1. 201212068 - Umræða um samgöngumál

Fundargerðir til staðfestingar
2. 202006002F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 252
Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.

3. 202006003F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 327
Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.

4. 202006007F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3129
Liður 2, Viljayfirlýsing með tilliti til stofnunar fiskeldisstöðvar á landi í Vestmannaeyjum, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liður 3, Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liður 1 og liðir 4-14 liggja fyrir til staðfestingar

5. 202006009F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 328
Liður 1, Deiliskipulag á athafnasvæði AT-1 við Græðisbraut. liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 2, Búhamar 2. Umsókn um byggingarleyfi, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Búhamar 6. Umsókn um byggingarleyfi, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 5, Nýjabæjarbraut 5-7. Umsókn um byggingarleyfi - parhús, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1, 4 og 6-14 liggja fyrir til staðfestingar.

6. 202006010F - Bæjarráð Vestmannaeyja – 3130
Liður 3, Tekjur og útgjöld Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-2 og liðir 4-8 liggja fyrir til staðfestingar.

7. 202006012F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 247
Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar.

8. 202007001F – Fræðsluráð Vestmannaeyja – 332
Liður 3, Menntarannsókn, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-2 og liðir 4-6 liggja fyrir til staðfestingar.

9. 202007002F – Umhverfis- og skipulagsráð - 329
Liðir 1-3 liggja fyrir til staðfestingar.

10. 202007002F – Bæjarráð Vestmannaeyja- 3131
Liður 1, Umræða um samgöngumál, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.
 

Þjóðhátíðartjald til sölu

16.Október'20

Er með til sölu þjóðhátíðartjald með innbúi. Þrír bekkir, kommóða og borð fylgir með, auk skrauts. Verð 300.000,- Nánari upplýsingar veitir Viktor í síma 845-0533.  

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%