Bæjarstjórnarfundur í dag

9.Júlí'20 | 16:45
IMG_2787

Frá fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja. Ljósmynd/TMS

1562. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu kl. 18.00 í dag. Um er að ræða síðasta fund bæjarstjórnar fyrir sumarleyfi. 

Stefnt er að því að sýna fundinn í beinni hér á Eyjar.net og má sjá útsendinguna neðst í þessari frétt. Dagskrá fundarins er sem hér segir:

Dagskrá:
Almenn erindi
1. 201212068 - Umræða um samgöngumál

Fundargerðir til staðfestingar
2. 202006002F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 252
Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.

3. 202006003F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 327
Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.

4. 202006007F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3129
Liður 2, Viljayfirlýsing með tilliti til stofnunar fiskeldisstöðvar á landi í Vestmannaeyjum, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liður 3, Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liður 1 og liðir 4-14 liggja fyrir til staðfestingar

5. 202006009F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 328
Liður 1, Deiliskipulag á athafnasvæði AT-1 við Græðisbraut. liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 2, Búhamar 2. Umsókn um byggingarleyfi, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Búhamar 6. Umsókn um byggingarleyfi, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 5, Nýjabæjarbraut 5-7. Umsókn um byggingarleyfi - parhús, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1, 4 og 6-14 liggja fyrir til staðfestingar.

6. 202006010F - Bæjarráð Vestmannaeyja – 3130
Liður 3, Tekjur og útgjöld Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-2 og liðir 4-8 liggja fyrir til staðfestingar.

7. 202006012F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 247
Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar.

8. 202007001F – Fræðsluráð Vestmannaeyja – 332
Liður 3, Menntarannsókn, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-2 og liðir 4-6 liggja fyrir til staðfestingar.

9. 202007002F – Umhverfis- og skipulagsráð - 329
Liðir 1-3 liggja fyrir til staðfestingar.

10. 202007002F – Bæjarráð Vestmannaeyja- 3131
Liður 1, Umræða um samgöngumál, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).