Óbreytt stjórn hjá ÍBV

Miklar umræður voru um ársreikning félagsins á aðalfundinum

7.Júlí'20 | 11:19
vellir

Íþróttasvæðið í Eyjum. Ljósmynd/TMS

Aðalfundur ÍBV íþróttafélags var haldinn þann 1. júlí. Formaður félagsins fór yfir skýrslu stjórnar og framkvæmdastjóri félagsins fór yfir ársreikning vegna ársins 2019 og yfir fjárhagsáætlun fyrir árið 2020. Miklar umræður voru um ársreikning félagsins. 

Engar breytingar urðu á stjórn félagsins. Stjórn félagsins er þannig skipuð:  Þór Í Vilhjálmsson – formaður, Björgvin Eyjólfsson, Guðbjörg Erla Ríkharðsdóttir, Guðmunda Bjarnadóttir og Katrín Harðardóttir. Varamenn eru Snjólaug Elín Árnadóttir og Stefán Örn Jónsson. Einnig eiga deildir félagsins tvo fulltrúa í aðalstjórn, að því er segir í frétt á vef ÍBV-íþróttafélags.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fasteignasalan Eldey

11.Maí'21

Eldey fasteignasala.  Sími 861-8901.  Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteignasali.  Goðahrauni 1.  disa@eldey.net.  Lægsta söluþóknunin í Eyjum, 1 % fyrir einkasölu. 

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).