Fréttatilkynning:

Líf og fjör á fjölskylduhátíð Landsbankans

6.Júlí'20 | 16:33
IMG_533777

Ljósmyndir/Ísleifur Arnar Vignisson

Fjölskylduhátíð Landsbankans var haldin í Vestmannaeyjum á Goslokahátíð sl. laugardag og sem fyrr var margt um manninn, sólin skein og mikið fjör. Grillaðar voru SS-pylsur, Skólahreysti mætti á staðinn, Sproti heilsaði upp á krakkana spiluð var lifandi tónlist. 

Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mættu líka og voru bara nokkuð ánægðir með hvernig til tókst, enda allt gert í samráði við almannavarnir. Hlífðarglerin góðu fengu að njóta sín úti í blíðunni svo gestir færu ekki sjálfir að handfjatla sósubrúsana með tilheyrandi smithættu. Myndirnar tala sínu máli.

 

Þjóðhátíðartjald til sölu

16.Október'20

Er með til sölu þjóðhátíðartjald með innbúi. Þrír bekkir, kommóða og borð fylgir með, auk skrauts. Verð 300.000,- Nánari upplýsingar veitir Viktor í síma 845-0533.  

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.