Krefjast þess að fjármálaráðherra gangi frá samningum við lögreglumenn

2.Júlí'20 | 10:15
logr_merki_tms

Ljósmynd/TMS

Félagsfundur Lögreglufélags Vestmannaeyja samþykkti á mánudaginn var ályktun þar sem segir að félagið hvetji fjármálaráðherra til að semja nú þegar við Landssamband lögreglumanna. 

„Vakin er athygli á því að lögreglan er ein af grunnstoðum samfélagsins og hefur það komið berlega í ljós í Covid-19 ástandinu hversu þýðingarmikil stétt lögreglumanna er. Það er ótækt að lögreglumenn hafi verið samningslausir í á annað ár og því krefjumst við þess að fjármálaráðherra gangi frá samningum við Landssamband lögreglumanna nú þegar.” segir í ályktun Lögreglufélags Vestmannaeyja.

Tags

Lögreglan

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Þjóðhátíðartjald til sölu

16.Október'20

Er með til sölu þjóðhátíðartjald með innbúi. Þrír bekkir, kommóða og borð fylgir með, auk skrauts. Verð 300.000,- Nánari upplýsingar veitir Viktor í síma 845-0533.