Umfangsmikið verk að skipta um skinnur í öllum rafhlöðum Herjólfs

29.Júní'20 | 09:52
IMG_0111

Batterí ferjunnar eru 528 talsins. Ljósmynd/TMS

„Það þarf að skipta um skinnur í öllum batteríum ferjunnar sem eru 528 talsins. Battetíin sjálf eru í fínu lagi.” segir Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs í samtlai við Eyjar.net.

Hann segir þetta samt vera nokkuð umfangsmikið verkefni þar sem hvert batterí er um 60 kg. „Það þarf að taka þau úr ferjunni til að geta skipt út þessum skinnum. Eitt batterí sett með 22 tveimur stk verður tekið úr daglega og nýtt sett niður. Þetta er ábyrgðarverk og hefur ekki áhrif á fjárhag félagsins.” segir Guðbjartur Ellert.

Aðspurður um áætlaðan kostnað segir hann að hann hafi ekki þær upplýsingar. „Stefnt er að því að þessi vinna fari fram að næturlagi að hluta og trufli því ekki starfemi eða áætlun ferjunnar.” Hann segir að um sé að ræða galla í efni í skinnum og því þurfi að skipta þeim út.

Tags

Herjólfur

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.