ÍBV spáð sigri í Lengjudeild karla

19.Júní'20 | 14:35
fagn_med_logo_fotbol

Ljósmynd/samsett

Kynningarfundur Lengjudeildar karla fór fram í dag, föstudag, og meðal efnis var hin árlega spá formanna, þjálfara og fyrirliða um lokastöðu liða.

ÍBV og Keflavík er spáð sæti í Pepsi Max deild karla að ári á meðan Leikni F. og Magna er spáð falli.

Spáin

1. ÍBV - 410 stig

2. Keflavík - 360 stig

3. Grindavík - 329 stig

4. Leiknir R. - 304 stig

5. Fram - 272 stig

6. Þór - 247 stig

7. Víkingur Ó. - 201 stig

8. Vestri - 137 stig

9. Afturelding - 134 stig

10. Þróttur R. - 109 stig

11. Leiknir F. - 105 stig

12. Magni - 72 stig

ksi.is

Tags

ÍBV

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.