Hagnaður af rekstri Náttúrustofu Suðurlands

19.Júní'20 | 09:45
skuggamynd_lundar

Tilgangur félagsins er að stuðla að rannsóknum á lífríki í Vestmannaeyjum og hafsvæðinu þar í kring. Ljósmynd/TMS

Viðsnúningur varð á rekstri Náttúrustofu Suðurlands í fyrra miðað við árið 2018, þegar tap var á rekstri stofunnar. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi Náttúrustofunnar.

Hagnaður ársins 2019 var tæpar 17 milljónir króna og er það viðsnúningur upp á rúmlega 18 milljónir þar sem tap var á reksrinum árið 2018 upp á rúmlega 1 milljóna kr.

Rekstrartekjur voru svipaðar í fyrra og árið á undan eða rétt tæpar 34 milljónir. Hins vegar dregst rekstarkostnaður verulega saman á milli ára. Fer úr rúmum 34 milljónum niður í 17,3 milljónir og munar þar mestu um að launa- og starfsmannakostnað sem fer úr 29 milljónum niður í 11,5 milljónir en stöðugildum var fækkað úr 2 niður í 1 við stofuna.

Um starfsemi félagsins 2019:
Hagnaður (tap) félagsins á árinu samkvæmt rekstrarreikningi nam......................16.629.404
Eignir félagsins í árslok samkvæmt efnahagsreikningi námu................................13.192.475
Bókfært eigið fé í árslok samkvæmt efnahagsreikningi nam................................12.130.228
Eiginfjárhlutfall félagins í árslok samkvæmt efnahagsreikningi nam...............91,9%
Fjöldi ársverka á árinu nam............................................................................. 1
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).