17. júní - dagskrá dagsins í Eyjum

17.Júní'20 | 05:47
17.juni_17

Ljósmynd/TMS

Í dag eru liðin 76 ár frá stofnun lýðveldisins. Ritstjórn Eyjar.net óskar Íslendingum nær og fjær gleðilegrar þjóðhátíðar. Að venju verða hátíðarhöld um land allt og eru Vestmannaeyjar engin undantekning. 

Dagskrá dagsins í Eyjum er sem hér segir:

17. júní 2020

9:00

Fánar dregnir að húni í bænum

10:30 Hraunbúðir

Fjallkonan – Viktoría Dís Viktorsdóttir flytur hátíðarljóð

Tónlistaratriði – Skólalúðrasveitin spilar

11:30 HSU Vestmannaeyjum

Skólalúðrasveitin spilar

15:00

Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur fyrir heimilisfólk og aðra hátíðargesti á Hraunbúðum.

13:30 Íþróttamiðstöð

Bæjarbúar og aðrir gestir safnast saman fyrir skrúðgöngu. Lagt af stað kl 13:45.

Gengið verður  í lögreglufylgd frá Íþróttamiðstöðinni niður Illugagötu, inn Faxastíg og áfram Vestmannabraut að Stakkagerðistúni.

Fánaberar úr Skátafélaginu Faxa leiða gönguna og félagar úr Lúðrasveit Vestmannaeyja leika undir.

14:00 Stakkagerðistún

Helga Jóhanna Harðardóttir, formaður fjölskyldu- og tómstundaráðs setur hátíðina.

Lúðrasveit Vestmannaeyja spilar.

Börn af Víkinni, 5 ára deild, syngja nokkur lög.

Hátíðarræða –  Lóa Baldvinsdóttir Andersen

Fjallkonan – Viktoría Dís Viktorsdóttir flytur hátíðarljóð

Fimleikasýning fimleikafélagsins Ránar

Ávarp nýstúdents – Daníel Scheving Pálsson

Tónlistaratriði –  Sara Renee Griffin

 

Hoppukastalar og fjör ef verður leyfir

Frítt inn á Sagnheima í tilefni dagsins

Leikfélag Vestmannaeyja

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.