Barnaverndamálum fjölgar á milli mánaða
16.Júní'20 | 09:42Sískráning barnaverndarmála til Barnaverndarstofu fyrir apríl og maí 2020 voru tekin fyrir á síðasta fundi fjölskyldu- og tómstundarráðs.
Í niðurstöðu málsins segir að í apríl hafi borist 9 tilkynningar vegna 9 barna. Mál 5 barna voru til frekari meðferðar. Í maí bárust 26 tilkynningar vegna 21 barns. Mál 11 barna voru til frekari meðferðar.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.