Fréttatilkynning:

Þá er loksins komið að alvöru herrakvöldi!

15.Júní'20 | 11:05

Herrakvöld knattspyrnudeildar ÍBV verður haldið á morgun, þriðjudag. Veislustjóri verður enginn annar en Gummi Ben sem mun gleðja okkur með gamanmálum og sögum.

Þá verður Dagur Sig með söngatriði en honum til halds og trausts verður Eyjamaðurinn Fannar. Geggjaður matur frá Einsa kalda og nóg um að vera!

Herlegheitin fara fram í Kiwanis og opnar húsið kl 18, verðið er aðeins 5.000 kall og verða leikmenn í þjónustustörfum. Hægt er að kaupa miða á Rakarastofunni og með tölvupósti á knattspyrna@ibv.is

Komdu fagnandi og hitum upp fyrir frábært sumar! Áfram ÍBV!
 
 
 
 
 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.
 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%