Þjóðhátíðardagur Íslendinga verður haldinn hátíðlegur á miðvikudaginn

14.Júní'20 | 08:45
17.juni_17

Ljósmynd/TMS

Þjóðhátíðardagur Íslendinga verður haldinn hátíðlegur í Vestmannaeyjum sem og annarstaðar á landinu á miðvikudaginn kemur. Fjölbreytt dagskrá verður í Eyjum í tilefni dagsins.

17. júní 2020

9:00

Fánar dregnir að húni í bænum

10:30 Hraunbúðir

Fjallkonan – Viktoría Dís Viktorsdóttir flytur hátíðarljóð

Tónlistaratriði – Skólalúðrasveitin spilar

11:30 HSU Vestmannaeyjum

Skólalúðrasveitin spilar

15:00

Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur fyrir heimilisfólk og aðra hátíðargesti á Hraunbúðum.

13:30 Íþróttamiðstöð

Bæjarbúar og aðrir gestir safnast saman fyrir skrúðgöngu. Lagt af stað kl 13:45.

Gengið verður  í lögreglufylgd frá Íþróttamiðstöðinni niður Illugagötu, inn Faxastíg og áfram Vestmannabraut að Stakkagerðistúni.

Fánaberar úr Skátafélaginu Faxa leiða gönguna og félagar úr Lúðrasveit Vestmannaeyja leika undir.

14:00 Stakkagerðistún

Helga Jóhanna Harðardóttir, formaður fjölskyldu- og tómstundaráðs setur hátíðina.

Lúðrasveit Vestmannaeyja spilar.

Börn af Víkinni, 5 ára deild, syngja nokkur lög.

Hátíðarræða –  Lóa Baldvinsdóttir Andersen

Fjallkonan – Viktoría Dís Viktorsdóttir flytur hátíðarljóð

Fimleikasýning fimleikafélagsins Ránar

Ávarp nýstúdents – Daníel Scheving Pálsson

Tónlistaratriði –  Sara Renee Griffin

 

Hoppukastalar og fjör ef verður leyfir

Frítt inn á Sagnheima í tilefni dagsins

Leikfélag Vestmannaeyja

 

 

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).