Bæjarstjórnarfundur í beinni

11.Júní'20 | 16:25
baejarstjorn_0619

Frá fundi bæjarstjórnar. Ljósmynd/TMS

1561. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu í Safnahúsinu í dag og hefst hann kl. 18:00. Meðal þess sem er á dagskrá fundarins er kosning í ráð og nefndir, ljósleiðaramál, húsnæðismál, samgöngumál og breytingar á bæjarmálasamþykkt Vestmannaeyjabæjar.

Að venju er fundurinn sýndur í beinni hér á Eyjar.net og má sjá útsendinguna neðst í þessari frétt. Dagskrá fundarins er sem hér segir:

Dagskrá:

Almenn erindi
1. 201906119 - Kjör forseta og varaforseta skv. 7.gr. og kjör bæjarráðs skv. 44. gr. samþykktar um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar

2. 202003120 - Ljósleiðaramál í Vestmannaeyjum

3. 201909118 - Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar

4. 201906047 - Breytingar á bæjarmálasamþykkt Vestmannaeyjabæjar

5. 201212068 - Umræða um samgöngumál

Fundargerðir til staðfestingar

6. 202005012F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 326
Liðir 1-6 liggja fyrir til staðfestingar.

7. 202006001F - Fræðsluráð - 331
Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar

8. 202005007F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3127
Liður 3, Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Afgreiðslu þessa máls var frestað á síðasta fundi bæjarstjórnar og er því tekin fyrir að nýju.

9. 202003003F – Fjölskyldu- og tómstundaráð - 246
Liður 1 liggur fyrir til staðfestingar

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.