Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur í dag

- sjómenn og fjölskyldur, til hamingju með daginn

7.Júní'20 | 06:15
IMG_1193

Hátíðardagskrá hefst á Stakkó klukkan 15.00. Ljósmynd/TMS

Sjómannadagurinn er haldinn hátíðlegur víða um land í dag. Í  Vestmannaeyjum er dagskráin með hefðbundnum hætti og hefst dagskráin á sjómannamessu í Landakirkju. 

Hér að neðan má sjá dagskrá dagsins.

SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ

10.00    Fánar dregnir að húni

 

13.00    Sjómannamessa í Landakirkju.

                Séra Viðar Stefánsson predikar og þjónar fyrir altari.

                Eftir messu verður minningarathöfn við minnisvarða hrapaðra og drukknaðra.

                Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur nokkur lög.

                Blómsveigur lagður að minnisvarðanum.

                Guðni Hjálmarsson stjórnar athöfninni.

 

15.00    Hátíðardagskrá á Stakkó

                Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar.

                Heiðraðir aldnir sægarpar. Guðni Hjálmarsson stjórnar.           

                Karlakór Vestmannaeyja flytur nokkur lög undir stjórn Þórhalls Barðasonar

                Ræðumaður Sjómannadagsins er Ragnar Óskarsson.

                Verðlaunaafhending fyrir Kappróður, Koddaslag, Lokahlaup, sjómannaþraut, Dorgveiðimót og Sjómannamótið í Golfi.

                Leikfélagið, Fimleikafélagið Rán, hoppukastalar, popp og flos.

 

 

Sýningar og Söfn

Hvíta húsið: Opið frá kl. 14:00 - 18:00

Sæheimar, Opið 10:00 - 17:00

Eldheimar: Opið 11:00 - 18:00

Sagnheimar byggðasafn, Opið kl. 10-17

Einarsstofa, Sagheimar og Sagnheimar Náttúrugripasafn: Sýningar tengdar sjómönnum og sjómennsku.

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.
 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.