Sjómannadagurinn - dagskrá dagsins

5.Júní'20 | 06:43
IMG_1919

Málverkasýning Ríkharðs Zoega Stefánssonar verður opnuð á Skipasandi í dag.

Dagskrá dagsins í dag á Sjómannahátíðinni hefst á opnu Sjómannamóti Ísfélags Vestmannaeyja í golfi, núna klukkan 8.00. Klukkan 18.00 opnar málverkasýningin "Flottir tengdasynir og úteyjar".

Hér gefur að líta dagskrá dagsins:

Föstudagur 5. JÚNÍ

08:00    Opið Sjómannamót Ísfélags Vestmannaeyja í golfi

                Skráning í síma 481-2363 og á golf.is

                Vegleg verðlaun í boði. Mótið stækkar og stækkar á milli ára

                svo við mælum með að þið skráið ykkur snemma.

 

10.00 Sjómannadagshelgin í söfnunum.

                Í Einarsstofu – Málverkasýning  - Sjór og sjómennska.

                Opið í Sagnheimum, byggðasafni og einnig í Sagnheimum, náttúrugripasafni

                við Heiðarveg.

               

16.00 Ölstofa The Brothers Brewery Opin frá kl. 16:00 - 23:00.

Sjómannalög, létt og þægileg stemming

 

18.00    Flottir tengdasynir og úteyjar

                - Málverkasýning Rikka Zoega á Skipasandi opnuð. 

                Opið hina dagana 14:00 - 18:00.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%