Þjóðhátíð: Forsala til félagsmanna framlengd
4.Júní'20 | 11:49Þjóðhátíðarnefnd vinnur nú að því í samráði við Almannavarnir að skoða hvort og þá hvernig mögulegt sé að útfæra hátíðina þannig að farið sé að ítrustu kröfum Landlæknis og heilbrigðisráðuneytisins vegna Covid-19.
Af þeim sökum höfum við ákveðið að framlengja forsölu félagsmanna til 20. júní og stefnum á að gefa út leiðbeiningar um breytingu á miðum eða mögulega endurgreiðslu á sama tíma. Vonumst við til að geta tilkynnt fyrir þann tíma hvort og þá með hvaða hætti halda megi hátíðina 2020, segir í tilkynningu á dalurinn.is.
Tags
Þjóðhátíð
Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.