Sjómannadagurinn - dagskráin hefst í dag

3.Júní'20 | 13:51
IMG_0588

Koddaslagurinn verður á sínum stað á laugardaginn. Ljósmynd/TMS

Í dag hefst dagskrá Sjómannadagsins og nær dagskráin hámarki á sjálfan Sjómannadaginn sem er næstkomandi sunnudag. Dagskráin hefst hins vegar með opnun ljósmyndarsýningar.

Hér að n

MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ

16:00   Vigtin Bakhús.

                 Óskar Pétur sýnir ljósmyndir í Vigtinni Bakhúsi og verður sýningin opin í nokkra daga og allir velkomnir.

 

FIMMTUDAGUR 4. JÚNí

16.00   Hvíta húsið.

                 Myndlistarfélag Vestmannaeyja verður með opið hús í Hvíta húsinu.

                 Allar vinnustofur opnar og tekið á móti gestum. Þennan dag verður opið til klukkan 18.00. Um helgina er opið frá kl. 14.00 til 18.00.

 

18.00   Ölstofa The Brothers Brewery.

                 Sjómannabjórinn 2020 - Óskar (Háeyri) kemur á dælu við hátíðlega athöfn.

                    Opið 16.00 til 23.00.

 

Föstudagur 5. JÚNÍ

08:00    Opið Sjómannamót Ísfélags Vestmannaeyja í golfi

                Skráning í síma 481-2363 og á golf.is

                Vegleg verðlaun í boði. Mótið stækkar og stækkar á milli ára

                svo við mælum með að þið skráið ykkur snemma.

 

10.00 Sjómannadagshelgin í söfnunum.

                Í Einarsstofu – Málverkasýning  - Sjór og sjómennska.

                Opið í Sagnheimum, byggðasafni og einnig í Sagnheimum, náttúrugripasafni

                við Heiðarveg.

               

16.00 Ölstofa The Brothers Brewery Opin frá kl. 16:00 - 23:00.

Sjómannalög, létt og þægileg stemming

 

18.00    Flottir tengdasynir og úteyjar

                - Málverkasýning Rikka Zoega á Skipasandi opnuð. 

                Opið hina dagana 14:00 - 18:00.

 

LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ

11.00    Dorgveiðikeppni Sjóve og Jötuns á Nausthamarsbryggju.

                Vegleg verðlaun,        

stærsti fiskur, flestir fiskar og.fl.

            Svali og Prins Póló fyrir þáttakendur

 

13.00    Sjómannafjör á Vigtartorgi

            Séra Viðar Stefánsson blessar daginn.

Kappróður, koddaslagur, tuðrukvartmíla, lokahlaup, sjómannaþraut,

foosball völlur á staðnum, þurrkoddaslagur. Risa sundlaug með fjarstýrðum

bátum og hoppukastalar fyrir krakkana.

Ribsafari býður ódýrar ferðir.

            Drullusokkar mótorhjólaklúbbur verða með opið á Skipasandi og sýna fáka sína

                ef veður leyfir.

 

16.00 Ölstofa The Brothers Brewery Opin frá kl. 16:00 - 23:00.

Sjómannalög, létt og þægileg stemming

 

SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ

10.00    Fánar dregnir að húni

 

13.00    Sjómannamessa í Landakirkju.

                Séra Viðar Stefánsson predikar og þjónar fyrir altari.

                Eftir messu verður minningarathöfn við minnisvarða hrapaðra og drukknaðra.

                Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur nokkur lög.

                Blómsveigur lagður að minnisvarðanum.

                Guðni Hjálmarsson stjórnar athöfninni.

 

15.00    Hátíðardagskrá á Stakkó

                Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar.

                Heiðraðir aldnir sægarpar. Guðni Hjálmarsson stjórnar.           

                Karlakór Vestmannaeyja flytur nokkur lög undir stjórn Þórhalls Barðasonar

                Ræðumaður Sjómannadagsins er Ragnar Óskarsson.

                Verðlaunaafhending fyrir Kappróður, Koddaslag, Lokahlaup, sjómannaþraut, Dorgveiðimót og Sjómannamótið í Golfi.

                Leikfélagið, Fimleikafélagið Rán, hoppukastalar, popp og flos.

 

 

Sýningar og Söfn

Hvíta húsið: Opið frá kl. 14:00 - 18:00

Sæheimar, Opið 10:00 - 17:00

Eldheimar: Opið 11:00 - 18:00

Sagnheimar byggðasafn, Opið kl. 10-17

Einarsstofa, Sagheimar og Sagnheimar Náttúrugripasafn: Sýningar tengdar sjómönnum og sjómennsku.

 

 

TILKYNNINGAR FRÁ SJÓMANNADAGSRÁÐI

 

Þeir sem ætla að taka þátt í kappróðrinum og öðrum dagskráratriðum vinsamlegast

hafið samband á facebook síðu Sjómannadagsráðs. Ein rúta á lið fyrir þáttöku í kappróðri

 

Sjómannadagsráð Vestmannaeyja, s: 869-4449, 697-9695 og 8987567

 

SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA

 

Skátarnir dreifa Sjómannadagsblaðinu í hvert hús í Vestmannaeyjum sem er ókeypis þetta árið. Yngri flokkar ÍBV sjá um merkjasölu - Takið vel á móti sölubörnum.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.