Höfnin, skipin og sjómennirnir okkar

- Óskar Pétur opnar ljósmyndasýningu

3.Júní'20 | 18:11
oskar_petur_og_birgir_thor

Óskar Pétur hér ásamt Birgi Þór Sigurjónssyni. Í bakgrunn má sjá eina af myndum Óskars.

Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari opnaði síðdegis í dag ljósmyndasýningu sína í Vigtinni Bakhúsi. Óskar Pétur segir þema sýningarinnar að þessu sinni vera hafnarsvæðið, sjómennskan og sjórinn.

Hann segir að allar myndirnar séu prentaðar á striga hjá Prentsmiðjunni Eyrúnu og var það Innrömmun Viðars sem sá um að ramma allar myndirnar inn. Þess má geta að Leif Magn­ús Grét­ars­son This­land, barnabarn Óskars á eina mynd á sýningunni sem hann tók á dróna yfir innsiglinguna í Eyjum.

Sýningin verður opin í nokkra daga og eru allir velkomnir.

 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.
 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.