Framhaldsskólinn útskrifaði 32 nemendur í dag

- Daníel Hreggviðsson dúxaði með 9,87 meðaleinkunn

23.Maí'20 | 22:53
IMG_1356

Útskriftarhópur Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum. Ljósmynd/TMS

Útskrift Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum var haldin í Íþróttamiðstöðinni í morgun. Athöfnin var lokuð fyrir öðrum en útskriftarnemendum og nánustu aðstandendum þeirra vegna fjöldatakmarkana og Kórónuveirufaraldursins.

Alls útskrifuðust 32 nemendur í dag. Auk þess voru veittar viðurkenningar til nýstúdenta. Þess má geta að Daníel Hreggviðsson dúxaði með 9,87 meðaleinkunn. Sannarlega frábær árangur. Þá útskrifaðist Rúnar Gauti Gunnarsson með 9,14 meðaleinkunn, en hann er aðeins 17 ára gamall. Hér neðar í fréttinni má sjá lista yfir þá sem hlutu viðurkenningar í dag, og enn neðar eru myndir frá athöfninni.

Útskriftarnemendur á vorönn 2020 eru:

Nafn

Braut

Aníta Lind Hlynsdóttir

Stúdentsprófsbraut-félagsvísindalína

Arna Dögg Kolbeinsdóttir

Stúdentsprófsbraut-opinlína

Arnar Freyr Ísleifsson

Stúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína

Arnar Þór Lúðvíksson

Stúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína

Bergþóra Sigurðardóttir

Starfsbraut

Birgitta Dögg Óskarsdóttir

Stúdentsprófsbraut-félagsvísindalína

Bjartey Bríet Elliðadóttir

Stúdentsprófsbraut-félagsvísindalína

Daníel Hreggviðsson

Stúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína

Daníel Már Sigmarsson

Stúdentsprófsbraut-félagsvísindalína

Daníel Scheving Pálsson

Stúdentsprófsbraut-félagsvísindalína

Elísa Björk Björnsdóttir

Stúdentsprófsbraut-félagsvísindalína

Erika Ýr Ómarsdóttir

Stúdentsprófsbraut-félagsvísindalína

Erna Hlín Sigurðardóttir

Stúdentsprófsbraut-félagsvísindalína

Gunnar Þór Stefánsson

Stúdentsprófsbraut-félagsvísindalína

Helgi Birkis Huginsson

Stúdentsprófsbraut-opinlína

Hulda Helgadóttir

Stúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína

Ingibjörg Grétarsdóttir

Stúdentsprófsbraut-félagsvísindalína

Jón Kristinn Elíasson

Stúdentsprófsbraut-félagsvísindalína

Katja Marie Helgadóttir

Stúdentsprófsbraut-félagsvísindalína

Katrín Rós Óðinsdóttir

Sjúkraliðabraut

Lena Dís Víkingsdóttir

Stúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína

Linda Petrea Georgsdóttir

Vélstjórnarbraut B stig ásamt viðbótarnámi til stúdentsprófs

Magnús K Kristleifsson

Starfsbraut

Marcin Kazimierz Zaborski

Stúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína

Rúnar Gauti Gunnarsson

Stúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína

Sigmar Snær Sigurðsson

Útskrifast frá MH, Stúdentsprófsbraut-opinlína

Sigursteinn Marinósson

Vélstjórnarbraut B stig

Sirrý Björt Lúðvíksdóttir

Sjúkraliðabraut

Steiney Arna Gísladóttir

Viðbótarnám til stúdentsprófs

Sæþór Orrason

Viðbótarnám til stúdentsprófs

Urður Eir Egilsdóttir

Stúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína

Úlfur Alexander Hansen

Stúdentsprófsbraut-náttúruvísindalína

Viðurkenningar hlutu:

 1. Viðurkenningar
 1. Akademía ÍBV íþróttafélags:

 

 1. Arnar Þór Lúðvíksson
 2. Elísa Björk Björnsdóttir
 3. Jón Kristinn Elíasson

 

 1. Golfakademía Golfklúbbs Vestmannaeyja:

Rúnar Gauti Gunnarsson

 

 1. Vestmannaeyjabær - Verðlaun fyrir framfarir í námi:

Marcin Kazmirez Zaborski

 

 1. Geisli og Skipalyftan gáfu verðlaun fyrir góðan árangur í vélstjórnargreinum:

Linda Petrea Georgsdóttir

 

 1. Íslenska stærðfræðifélagið - Viðurkenning fyrir mjög góðan heildarárangur í stærðfræði:

Daníel Hreggviðsson

 

 1. Drífandi stéttarfélag - Verðlaun fyrir félagsstörf:

Daníel Scheving Pálsson formaður NFFÍV

 

 1. Danska sendiráðið - Verðlaun fyrir mjög góðan árangur í dönsku:

Steiney Arna Gísladóttir

 

 1. Þýska sendiráðið og félag þýskukennara - Verðlaun fyrir mjög góðan árangur í keppninni Þýska þrautin:

Hulda Helgadóttir

 

 1. Landsbankinn - Verðlaun fyrir mjög góðan heildarárangur í íslensku:

Aníta Lind Hlynsdóttir

 

 1. Íslandsbanki - Verðlaun fyrir að brjóta múra og vera fyrsti útskrifaði kvenvélstjórinn frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum:

Linda Petrea Georgsdóttir

 

 1. Verðlaun fyrir mjög góðan heildarárangur í félagsvísindagreinum á stúdentsprófi:

Aníta Lind Hlynsdóttir

 

 1. Raungreinaverðlaun Háskóla Reykjavíkur fyrir framúrskarandi árangur í raungreinum á stúdentsprófi:

Daníel Hreggviðsson

 

 1. Menntaverðlaun Háskóla Íslands fyrir framúrskarandi árangur á stúdentsprófi:

Aníta Linda Hlynsdóttir

 

 1. Viðurkenning fyrir mjög góðan heildarárangur á stúdentsprófi:

Rúnar Gauti Gunnarsson með 9,14 meðaleinkunn

Aníta Linda Hlynsdóttir með 9,24 meðaleinkunn

 

 1. Viðurkenning fyrir frábæran heildarárangur á stúdentsprófi:

Daníel Hreggviðsson með 9,87 meðaleinkunn

 

 

 

Tags

FÍV

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Fasteignasalan Eldey

11.Maí'21

Eldey fasteignasala.  Sími 861-8901.  Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteignasali.  Goðahrauni 1.  disa@eldey.net.  Lægsta söluþóknunin í Eyjum, 1 % fyrir einkasölu. 

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).