Fallegir dagar framundan á Suður- og Vesturlandi

22.Maí'20 | 07:05
solsetur

Það eru fallegir dagar framundan á Suður- og Vesturlandi. Ljósmynd/ÁH

Það eru fallegir dagar framundan á Suður- og Vesturlandi í dag og á morgun segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 

Líklega verður létt háskýjabreiða að trufla sólina í dag en síður á morgun. Fyrir norðan og austan verður mun svalara en ágætlega bjart yfir í dag, enda ekki við háum hitatölum að búast þegar vindur stendur af hafi svona snemma sumars. Hins vegar gætum við séð tölur þar sem best lætur suðvestantil uppundir 17 gráður, en þá þarf allt að smella saman.

Á sunnudag er svo lægð með allmyndarleg skil að nálgast landið og þá léttir til fyrir norðan og austan og hlýnar þar aftur en fer að rigna í örðum landshlutum, segir að endingu í hugleiðingum veðurfrææðings nú í morgunsárið.

Nánar um veðrið hér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.