Fallegir dagar framundan á Suður- og Vesturlandi

22.Maí'20 | 07:05
solsetur

Það eru fallegir dagar framundan á Suður- og Vesturlandi. Ljósmynd/ÁH

Það eru fallegir dagar framundan á Suður- og Vesturlandi í dag og á morgun segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 

Líklega verður létt háskýjabreiða að trufla sólina í dag en síður á morgun. Fyrir norðan og austan verður mun svalara en ágætlega bjart yfir í dag, enda ekki við háum hitatölum að búast þegar vindur stendur af hafi svona snemma sumars. Hins vegar gætum við séð tölur þar sem best lætur suðvestantil uppundir 17 gráður, en þá þarf allt að smella saman.

Á sunnudag er svo lægð með allmyndarleg skil að nálgast landið og þá léttir til fyrir norðan og austan og hlýnar þar aftur en fer að rigna í örðum landshlutum, segir að endingu í hugleiðingum veðurfrææðings nú í morgunsárið.

Nánar um veðrið hér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).