Sumarstörfin hafin hjá Vestmannaeyjabæ

20.Maí'20 | 14:11
sumarstarf

Fyrr í vikunni var grasið slegið inn við Hástein. Ljómynd/TMS

Sumarstarfsmenn Vestmannaeyjabæjar eru teknir til við að fegra bæinn. Alls eru yfir 60 ungmenni í vinnu við umhverfisstörf hjá Vestmannaeyjabæ í sumar.

Á vef Vestmannaeyjabæjar segir að þau sjái m.a um að slá grasflatir, planta blómum og mála götur sem og sinna öðrum tilfallandi verkefnum til þess að gera bæinn snyrtilegan og tilbúinn fyrir þá viðburði sem framundan eru í Vestmannaeyjum í sumar.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.
 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.